Ármann Rögnvaldsson og Ulla May Rögnvaldsson keyptu jörðina árið 1970. Ármann er ættaður frá Dæli í Skíðadal og Ulla-May frá Uppsölum í Svíþjóð, hún fluttist til Íslands árið 1957. Þau hafa stundað fjárbúskap frá árinu 1971 og verið aðilar að Ferðaþjónustu bænda frá árinu 1982. Á jörðinni hafa verið gróðursett um 70.000 tré og var byrjað að gróðursetja árið 1982. Núverandi eigendur.
Linda |
Jónas |
Gitta |
Hafliði |