Ef þú villt eitthvað meira en góða afslöppun í fallegu umhverfi,

þá er ýmsa afþreyingu að finna hér í næsta nágrenni m.a. Gönguferðir; skógreitur, Kötlufjall, Hrossatjörn , Þorvaldsdalur, Skoða dýrin á bænum.

Á Dalvík (15 km) er að finna: Byggðasafn, Minjasafn,

Á Siglufirði (49 km) er að finna: Síldarminjasafn og Þjóðlagasetur.

Sundlaugar eru á: Dalvík (15 km), Þelamörk (19 km), Hrafnagili (41 km), Hrísey (7 km + ferja), Akureyri (28 km), Ólafsfirði (32 km) og Siglufirði (49 km).

Gönguvikur eru á dagskrá Dalvíkurbyggðar og einnig er Fiskidagurinn mikli aðra helgina í ágúst.

Hvalaskoðun og sjóstangveiði frá Hauganesi (6 km): http://www.niels.is/is/

Golf

Veiði

Kaldbaksferðir norðan við Grenivík (66 km): http://www.kaldbaksferdir.com/

Hraun í Öxnadal: http://www.visithorga.is/

Hestaleigan Tvistur við Dalvík bíður upp á hestaferðir með leiðsögumanni. Tvistur Sími:466-1679, 6169629 og 861-9631. Tölvupóstur